Orri Steinn Óskarsson framherji FCK hefur verið að fá stærra hlutverki í stórliði FC Kaupmannahafnar á síðustu vikum. Orri er 19 ára gamall.
Orri Steinn var mikið á bekknum framan af tímabili en undanfarið hefur hann fengið fleiri tækifæri.
Orri hefur reynst danska stórliðinu mjög vel og komið að. marki á 86 mínútna fresti á þessu tímabili.
Orri hefur skorað 14 mörk og lagt upp átta mörk á þessu tímabili sem er ansi vel gert hjá unga framherjanum.
Framherjinn á orðið fast sæti í íslenska landsliðshópnum og hefur verið í byrjunarliðinu í flestum leikjum Age Hareide.
Orri Óskarsson for FC København this season:
☑️39 games
⚽️14 goals
🅰️8 assists
📊directly involved in a goal every 86 minutesFantastic season for the 19-year-old FCK striker! 🦁🇮🇸 pic.twitter.com/6Vx0mFkMSb
— Football Talent Scout – Jacek Kulig (@FTalentScout) May 22, 2024