fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

„Þú fékkst bara starfið af því að þú ert með stór brjóst“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu og unnusta Loris Karius segir að hún hafi átt erfitt með að taka ljótum athugasemdum.

Leotta er 32 ára gömul og er afar vinsæl í starfi á Ítalíu en Karius er markvörður Newcastle en hann var áður hjá Liverpool.

„Það versta sem ég hef heyrt var þegar einn sagði við mig að ég væri bara með þetta starf af því að ég væri með stór brjóst,“ segir Leotta.

„Félagi minn hjá Sky Sports lét mig vita af því að það væri mikið talað um mig.“

Karius og frú.

„Ég var bara að byrja og var tvítug, þetta sveið svakalega. Ég fór heim á hverju kvöldi og grét, þetta bjó til ljónið í mér. Ég lærði mikið.“

Leotta og Karius byrjuðu saman árið 2022 og eignuðust sitt fyrsta barn árið 2023 og trúlofuðu sig á þessu ári.

„Ég náði mér í gráðu sem lögfræðingur svo enginn gæti talað svona um mig aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf