fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Segja að vinnuafl skorti í Rússlandi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. maí 2024 07:30

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantar fólk til starfa í ýmsum geirum í Rússlandi og í sumum er vinnuaflsskorturinn orðinn að „stóru vandamáli.“

Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu en ráðuneytið birtir slíkar uppfærslur daglega.

Segir ráðuneyti að aðalástæðan fyrir vinnuaflsskortinum sé að svo margir hafi verið kvaddir í herinn og sendir á vígvöllinn í Úkraínu.

Þessu finnur flutningageirinn vel fyrir en á síðasta ári var fjórðungur starfa flutningabílstjóra ómannaður.

Það var síðan ekki til að bæta stöðuna að í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Moskvu 22. mars síðastliðinn voru reglur um innflytjendur hertar til muna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“