fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Nunez útskýrir af hverju hann eyddi öllum myndum tengdum Liverpool – Er að breyta um hegðun utan vallar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli undir lok tímabilsins á Englandi þegar Darwin Nunez framherji Liverpool ákvað að eyða út öllum myndum tengdum Liverpool af Instagram.

Strax fóru af stað kjaftasögur um að hann væri ósáttur hjá Liverpool en hann tekur fyrir það.

Nunez ræðir málið í fyrsta skiptið núna og segir að neikvæðar athugasemdir hafi verið byrjaðar að hafa mikil áhrif sig.

„Frá því að ferilinn fer af stað og þangað til að hann er búinn, þá koma alltaf neikvæð komment frá fólki. Ég var að fylgjast of mikið með þessu og það hafði áhrif á mig;“ sagði Nunez.

Nunez hefur síðan þá breytt um Instagram síðu sinni þar sem hann og unnusta hans eru í Liverpool treyju.

„Neikvæð ummæli hafa áhrif á alla, sá sem segir að það hafi ekki áhrif er að ljúga. Þau hafa alltaf áhrif.“

„Ég er hættur að lesa þetta í dag, ég fylgist hvorki með jákvæðu eða neikvæðu ummælunum. Ég treysti á fjölskyldu mína þegar illa gengur.“

„Ég verð reiður þegar það gengur illa, ég reyni að finna gleðina með fjölskyldunni. Leikurinn er búinn og ég reyni að finna gleðina og hefna mín í næsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham