fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Lögreglan rannsakar andlát Matthew Perry

Fókus
Miðvikudaginn 22. maí 2024 09:25

Matthew Perry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Los Angeles rannsakar andlát leikarans Matthew Perry.

Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles þann 28. október síðastliðinn. Krufning leiddi í ljós að hann lést úr neyslu ketamíns og vegna drukknunar. Dauði hans var úrskurðaður sem slys.

Lögreglan hefur opnað nýja rannsókn og rannsakar nú uppruna lyfjanna sem leiddu til dauða hans.

Réttarlæknir sagði að það magn ketamíns sem fannst í blóði hans samsvara því sem er notað við svæfingu á sjúkrahúsum.

Leikarinn opnaði sig um það í sjálfsævisögu sinni, sem kom út árið 2022, að hann hafi verið að undirgangast ketamínmeðferð fyrir þunglyndi og kvíða. Hann fór í síðustu meðferðina rúmlega viku áður en hann lést og var sá skammtur því farinn úr líkama hans áður en hann dó. Réttarlæknir sagði þau ekki skýra andlát hans og rannsakar lögreglan því hvernig Perry hafi komist yfir ketamínið sem dró hann til dauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“