fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Breiðablik vann nágranna sína og tylltu sér í annað sætið – Valur vann góðan sigur án Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 21:10

Jónatan Ingi er að eiga gott tímabil. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann granaslaginn gegn Stjörnunni á Kópavogsvelli í kvöld. Breiðablik vann 2-1 sigur og eru Blikar komnir upp í annað sæti deildarinnar.

Öll mörkin í Kópavoginum komu í fyrri hálfleik en fjöldinn allur af færum leit dagsins ljós í þeim síðari án þess að liðunum tækist að skora.

Á sama tíma vann Valur góðan sigur án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er meiddur. Liðið vann 2-1 sigur á HK þar Jónatan Ingi Jónsson skoraði bæði mörkin.

Arnþór Ari Atlason skoraði eitt ótrúlegasta mark sumarsins en Frederik Schram markvörður Vals hreinsaði boltann beint á Arnþór sem skoraði með skalla af löngu færi.

Fram og ÍA gerðu svo 1-1 jafntefli þar sem markavélararnar Guðmundur Magnússon og Viktor Jónsson skoruðu.

Breiðablik 2 – 1 Stjarnan:
1-0 Patrik Johannesen
2-0 Jason Daði Svanþórsson
2-1 Emil Atlason (Víti)

Fram 1 – 1 ÍA
1-0 Guðmundur Magnússon
1-1 Viktor Jónsson

HK 1 – 2 Valur:
0-1 Jónatan Ingi Jónsson
1-1 Arnþór Ari Atlason
1-2 Jónatan Ingi Jónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld