fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Þrír hringir sýna að sumarið 2023 var það hlýjasta í 2.000 ár

Pressan
Sunnudaginn 26. maí 2024 07:30

Börn kæla sig í miklum hita. Mynd:AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír hringir benda til að sumarið 2023 hafi verið það hlýjasta á norðurhvelinu síðustu 2.000 árin. Var hitinn 3,9 gráðum hærri en á köldustu sumrunum á þessu tímabili.

Live Science segir að vísindamenn hafi vitað að sumarið 2023 hafi verið metsumar. Meðalhitinn hafi verið hærri en nokkru sinni síðan 1850. Hins vegar eru engar mælingar til fyrir þann tíma og þau gögn sem eru til eru götótt að því er segir í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature.

Vísindamennirnir ákváðu því að leita upplýsinga með því að skoða trjáhringi en þeir geta veitt ýmsar upplýsingar.

Tré veita okkur upplýsingar um veðurfarið aftur í tímann því þau eru viðkvæm fyrir breytingum á úrkomu og hitastigi. Þessar upplýsingar eru „ritaðar“ í vaxtarhringi þeirra sem eru breiðari þegar árin eru hlý og blaut en þegar þau eru köld og þurr.

Vísindamennirnir rannsökuðu slíka hringi allt aftur til tíma Rómarveldis og komust að þeirri niðurstöðu að sumarið 2023 hafi verið það hlýjast á þessu 2.000 ára tímabili og var þá búið að taka náttúrulegar sveiflur í náttúrunni með í reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum
Pressan
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn

„Mamma var með kórónuna þegar ég fór í bað“ sagði konungurinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“