Viðræður Vincent Kompany við FC Bayern eru í fullum gangi og halda áfram, hann er nú líklegastur til þess að taka við þýska stórliðinu.
Kompany féll með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni en þýska stórveldið hefur ekki verið að finna þjálfara.
Margir hafa farið í viðræður við Burnley en hafnað starfinu og hefur það vakið mikla athygli.
Kompany er talinn mjög efnilegur þjálfari en nú segja þýskir miðlar að viðræðurnar haldi áfram.
Enginn lokaákvörðun liggur fyrir en ljóst er að Kompany væri spenntur fyrir þessu stóra starfi sem er eitt það stærsta í Evrópu.
⤵️✔️Confirmed again: Vincent Kompany, a concrete option for FC Bayern now! 🔴
Talks ongoing. No final decision yet. @SkySportDE 🇧🇪 https://t.co/Bf3CETGwPG
— Florian Plettenberg (@Plettigoal) May 21, 2024