fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Maður á sextugsaldri ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fæddur er árið 1966 hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á öldurhúsinu Dillon við Laugaveg í nóvember árið 2021.

Maðurinn sló dyravörð í í andlitið með glerglasi, er verið var að vísa honum út af staðnum, með þeim afleiðingum að brotaþolinn hlaut 5 mm langan skurð til hliðar við vinstra auga og mar á kinn þar í kring.

Héraðssaksóknari krefst þess að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Brotaþolinn fer fram á miskabætur upp á 1,5 milljón króna.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 23. maí.

Fréttinni hefur verið breytt. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“