fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema vill komast frá sádiarabíska félaginu Al-Ittihad en hann er vonsvikinn með tímabilið sem er að klárast. Relevo fjallar um málið.

Benzema gekk í raðir Al-Ittihad frá Real Madrid fyrir um ári síðan. Skrifaði hann undir þriggja ára samning sem er 200 milljón evra virði.

Franski framherjinn er hins vegar ósáttur við hversu gæðalítil sádiarabíska deildin er. Þá segir hann að aðstaðan sé ekki boðleg þar sem hann er og er hann ósáttur við meðferðina sem hann fær frá stuðningsmönnum.

Á Benzema að hafa sagt sínum nánustu þetta í heimsókn til Madrídar nýlega, eftir því sem kemur fram í Relevo.

Það verður meira að segja það fyrir Benzema að komast burt frá Sádí. Deildin þar er sennilega til í að leyfa honum að fara í annað lið í landinu en ekki í aðra deild þar sem hann spilar lykilþátt í því að stækka vörumerki sádiarabísku deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool