fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 19:42

Claudio Ranieri / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Cagliari er búið að halda sæti sínu í Serie A, efstu deild Ítalíu, eftir 2-0 sigur á Sassuolo um helgina.

Enginn annar en Claudio Ranieri er stjóri Cagliari en hann vann eitt sinn ensku úrvalsdeildina með Leicester.

Ranieri er gríðarlega vinsæll og fögnuðu leikmenn með honum eftir lokaflautið gegn Sassuolo í næst síðust umferð.

Leikmenn helltu vatni yfir þennan 72 ára gamla þjálfara sem hefur gert fínustu hluti með liðið í tvö ár.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing