fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Víkingur í engum vandræðum með Vestra – Danijel setti tvennu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 15:56

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 4 Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric(‘4)
1-1 Silas Songani(’32)
1-2 Danijel Dejan DjuricI(’35)
1-3 Ari Sigurpálsson(’45)
1-4 Erlingur Agnarsson(’94)

Víkingur Reykjavík vann góðan sigur í Bestu deild karla í dag er liðið spilaði við Vestra á útivelli.

Danijel Dejan Djuric átti mjög góðan leik fyrir Víkinga en hann skoraði tvö mörk og komu þau bæði í fyrri hálfleik.

Silas Songani jafnaði metin fyrir Vestra eftir fyrra mark Danijels en hann skoraði annað þremur mínútum seinna.

Ari Sigurpálsson og Erlingur Agnarsson sáu svo um að gulltryggja Víkingum sigurinn og öruggur 4-1 sigur staðreynd.

Víkingur er á toppnum með 18 stig og er sex stigum á undan Breiðabliki sem er í því öðru sem og FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta