fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sævar Atli átti stórkostlega innkomu í Danmörku

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 14:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon átti heldur betur góðan leik fyrir lið Lyngby í dag sem spilaði við Viborg í Danmörku.

Lyngby lenti 1-0 undir snemma leiks og var staðan þannig þar til um átta mínútur voru eftir.

Sævar kom inná á 75. mínútu og aðeins tíu mínútum seinna var hann búinn að skora tvö mörk til að koma Lyngby yfir.

Andri Lucas Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Lyngby og lagði upp þriðja markið sem var skorað á 89. mínútu.

Lyngby er í fallbaráttu í Danmörku og eftir 31 leik er liðið þremur stigum frá fallsæti í sjö liða riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið