fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 17:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er Englandsmeistari árið 2024 en þetta varð ljóst eftir lokaumferð deildarinnar sem fór fram í dag.

City vann sinn leik nokkuð örugglega 3-1 á heimavelli gegn West Ham og endar í toppsætinu fjórða árið í röð.

Arsenal var eina liðið sem gat náð City að stigum en þrátt fyrir 2-1 heimasigur gegn Everton þá hafnar Lundúnarliðið í öðru sæti.

Tottenham endar í fimmta sæti deildarinnar eftir sigur á Sheffield United og þá vann Chelsea 2-1 sigur á Bournemouth og endar í því sjötta.

Luton er þá fallið og fer niður ásamt Burnley og Sheffield eftir 4-2 tap heima gegn Fulham.

Fleiri leikir fóru fram en Manchester United endaði tímabilið á 2-0 sigri á Brighton og Liverpool kvaddi Jurgen Klopp með 2-0 sigri á Wolves á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?