fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 13:00

Ortega ver frá Son. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi ekki haft hugmynd um hver Stefan Orteta væri áður en sá síðarnefndi gekk í raðir félagsins.

Ortega hefur fengið að spila þónokkra leiki á þessu tímabili en aðalmarkvörður City, Ederson, hefur glímt við meiðsli.

Ortega hefur staðið sig virkilega vel í rammanum og varði virkilega vel í síðasta leik liðsins gegn Tottenham.

Það var ekki Guardiola sem ákvað að semja við leikmanninn en hann lét aðra sjá um að finna markvörð á bekkinn.

,,Nei. Það var markmannsdeildin sem sá um þetta. Fólk talar um ótrúlega vörslu því það er sannleikurinn,“ sagði Guardiola um hvort hann hefði þekkt nafn Ortega.

,,Ederson hefur boðið upp á það sama mörgum sinnum. Vitiði af hverju við unnum Meistaradeildina? Ederson varði frábærlega í stöðunni 1-0 gegn Karim Benzema.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning