fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 16:52

Oumar Diouck skoraði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík er enn með fullt hús stiga í Lengjudeild karla en liðið spilaði sinn þriðja leik í dag og var hann á útivelli.

Þróttur Reykjavík tók á móti Njarðvík að þessu sinni en eitt mark var skorað í þeirri viðureign og það gerðu gestirnir.

Oumar Diouck skoraði eina mark leiksins er sjö mínútur voru eftir til að tryggja Njarðvík frábæran útisigur.

Njarðvík hefur komið mörgum á óvart og er á toppnum eftir þrjár umferðir eftir leiki gegn Þrótt, Dalvík/Reyni og Leikni.

Leiknir vann á sama tíma sigur í nágrannaslag gegn ÍR þar sem Omar Sowe reyndist hetja liðsins.

Þróttur R. 0 – 1 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck(’83)

Leiknir R. 1 – 0 ÍR
1-0 Omar Sowe(’34)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin