fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þýskaland: Leverkusen tapaði ekki einum leik – Hrun hjá Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 15:36

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen endar tímabilið í Þýskalandi taplaust eftir leik við Augsburg í lokaumferðinni í dag.

Leverkusen var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn í dagh og er 17 stigum á undan Stuttgart sem er í öðru sæti.

Eftir 2-1 sigur er ljóst að Leverkusen tapar engum leik í vetur sem er sögulegur árangur.

Leverkusen er einnig komið í úrslit Evrópudeildarinnar sem og úrslit þýska bikarsins og er taplaust á öllu tímabilinu.

Bayern Munchen spilaði við Hoffenheim á sama tíma en eftir að hafa komist 2-0 yfir þá tapaði liðið 4-2 á útivelli þar sem Andrej Kramaric gerði þrennu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur