fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Frá Liverpool til Spánar?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska félagið Girona ætlar að reyna að fá miðjumanninn Thiago Alcantara til liðs við sig í sumar. Relevo segir frá.

Samningur Thiago hjá Liverpool er að renna út og hann því fáanlegur frítt.

Hinn 33 ára gamli Thiago gekk í raðir Liverpool 2002 frá Bayern Munchen. Hann spilaði 98 leiki fyrir félagið en tími hans á Anfield hefur einkennst af meiðslum.

Liverpool staðfesti í morgun að Thiago sé á förum og leikmaðurinn kvaddi stuðningsmenn í kjölfarið.

Samkvæmt fréttum ætlar Girona að reyna að fá hann í sumar. Liðið undirbýr sig undir tímabil í Meistaradeildinni eftir að hafa komið öllum á óvart í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið