fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 20:30

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn velta því fyrir sér hvort Michael Olise, leikmaður Crystal Palace, velji að leika fyrir annað A-landslið en Frakka eftir að hann var ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir EM í gær.

Olise er að eiga frábært tímabil með Palace en það var ekki nóg til að vera valinn í franska hópinn.

Enskir miðlar vekja athygli á því í dag að Olise megi spila fyrir þrjú önnur lönd en Frakkland. Það eru England, Alsír og Nígería.

Olise hefur spilað fyrir yngri landslið Frakka en það er spurning hvort hann velji annað A-landslið eftir ákvörðun Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki