fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Montiel leikmanni Nottingham Forest hefur verið skipað að mæta heim til Argentínu í september, ástæðan er sú að hann er undir rannsókn fyrir að hafa nauðgað konu.

Montiel er sakaður um að hafa ásamt vini sínum gefið konu lyf og svo nauðgað henni árið 2019.

Meint atvik átti sér í nýársgleðskap þegar Montiel var leikmaður River Plate í ARgentínu.

Montiel sem varð Heimsmeistari með Argentínu er í sambandi í dag með Karina Nacucchio sem hefur opinberlega stutt hann í málinu.

Montiel neitar sök í málinu en hann á að mæta heim til Argentínu og hitta þar geðlækni sem er hluti af rannsókn lögreglu í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna