fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðfestir að Tuchel sé í virku samtali við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 13:30

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Thomas Tuchel er í virku samtali við Manchester United um að taka við liðinu í sumar. Frá þessu segir Christian Falk virtur blaðamaður í Þýskalandi.

Tuchel tók ákvörðun í vikunni um að hafna tilboði FC Bayern um að skrifa undir nýjan samning.

Tuchel var hreinlega rekinn úr starfinu í febrúar en gert að klára tímabilið. Forráðamenn Bayern komu svo aftur skríðandi.

Bayern hefur reynt að ráða fullt af þjálfurum en allir hafa þeir hafnað þýska stórveldinu, því vildu þeir reyna að fá Tuchel aftur.

Tuchel afþakkaði það boð og segir Falk að samtalið við Manchester United sé virkt en líklegt er að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi eftir rúma viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2