fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Van Persie landar áhugaverðu starfi í þjálfun

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie hefur verið ráðinn stjóri Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða fyrsta starf þessa fyrrum framherja Arsenal og Manchester United sem aðalþjálfari.

Van Persie lagði skóna á hilluna 2020 eftir glæstan feril en fór svo út í þjálfun, þar sem hann hefur heillað með aðferðum sínum. Vann hann undir Arne Slot hjá Feyenoord og hjá yngri liðum félagsins en tekur nú skrefið í meistaraflokksþjálfun.

Heerenveen er um miðja deild í Hollandi þegar ein umferð er eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?