fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin í síðasta sinn – Hvar endar titillinn og nær Manchester United Evrópusæti?

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 19:50

Ver Pep Guardiola titilinn enn á ný?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan góða hefur stokkað spilin og spáð fyrir um lokaniðurstöðu ensku úrvaldseildinni í síðasta skiptið á þessari leiktíð.

Það er enn spenna um toppsætið fyrir lokaumferðina en Manchester City þarf aðeins að vinna West Ham á heimavelli til að tryggja sér titilinn. Arsenal er í öðru sæti og þarf að vonast til að City misstígi sig og á sama tíma klára leik sinn gegn Everton.

Því er spáð að Manchester United hafni í áttunda sæti og nái þar með ekki Evrópusæti, ekki nema liðið vinni úrslitaleik enska bikarsins gegn City um þarnæstu helgi.

Engin spenna er á botninum fyrir lokaumferðina en hér að neðan má sjá síðustu spá Ofurtölvunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus