fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Spurður út í framtíð Guardiola hjá City – Segir fólk í kringum sig halda þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein, einn virtasti blaðamaður Bretlands, leyfði lesendum The Athletic að spyrja sig spjörunum úr nýlega og fékk hann þá meðal annars spurningu um Pep Guardiola og framtíð hans hjá Manchester City.

Guardiola hefur náð ótrúlegum árangri með City frá því hann tók við 2016, unnið ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og í fyrra vann hann þrennuna, til að mynda.

Samningur Spánverjans rennur út eftir næstu leiktíð.

„Ég held það sé ekki búið að taka ákvörðun. Guardiola á það til að bíða fram á síðustu stundu með að skrifa undir nýjan samning,“ segir Ornstein.

„Tilfinningin í bransanum er sú að hann hætti sumarið 2025. Eins og er hef ég samt ekkert til að styðja við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“