fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Verður ekki klár í úrslitaleikinn eftir að bakslag varð en þrír leikmenn United snúa aftur

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má ekki búast við endurkomu Luke Shaw í leikmannahóp Manchester United fyrir úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City um þarnæstu helgi.

Þetta segir Erik ten Hag, stjóri liðsins, en vinstri bakvörðurinn hefur verið frá síðan í febrúar vegna meiðsla.

„Það er lítill möguleiki á að hann verði með í úrslitaleiknum eftir að bakslag varð í meiðslunum,“ segir Ten Hag.

Góðu fréttirnar fyrir þær eru þó að Harry Maguire er líklega að snúa aftur úr meiðslum, sem og Raphael Varane og Victor Lindelöf.

United mætir Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag áður en leikurinn við City tekur við helgina eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa