fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City missir af tveimur síðustu leikjum tímabilsins en hann er með meiðsli á auga.

Brot er í augntóft hans en markvörðurinn meiddist í sigrinum á Tottenham á þriðjudag.

Ederson var reiður yfir því að vera tekinn af velli en Steffan Ortega kom sterkur inn í hans stað.

Ederson missir af leiknum gegn West Ham á sunnudag þar sem City þarf sigur til að verða enskur meistari.

Hann missir einnig af úrslitaleik enska bikarsins um aðra helgi þegar liðið mætir Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki