fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rooney glerharður í beinni og ráðleggur United að gera þetta í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United ráðleggur félaginu að hreinsa gjörsamlega til í sumar og selja flesta leikmenn sem hægt er að selja.

Rooney segir að félagið eigi að byggja upp lið í kringum Bruno Fernandes en aðrir geti farið.

„Þú byggir liðið upp í kringum Bruno, hann er með gæðin og baráttuna. Það á að selja alla hina,“ sagði Rooney í beinni á Sky Sports.

Þú heldur í ungu leikmennina og þú heldur í Bruno.“

„Það þarf að hreinsa allt til, það þarf að gera það. Þetta gerit ekki á einu ári en en á tveimur árum er þetta hægt.“

„Onana byrjaði illa en hefur aðeins unnið á. Dalot hefur gert vel og Maguire hefur átt sína spretti.“

„Til að vinna þessa deild þá þarf betri leikmenn, þetta er margir ágætir leikmenn en til að berjast við City, Liverpool og Arsenal þá þarf betri leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna