fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti Breiðabliki í Bestu deild kvenna í kvöld og það kemur fáum á óvart að stigin þrjú skildu hafa endað í Kópavogi.

Birta Georgsdóttir kom Blikum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja 0-1.

Snemma í seinni hálfleik fengu gestirnir svo víti. Agla María Albertsdóttir fór á punktinn og skoraði.

Meira var ekki skorað og lokatölur 0-2.

Blikar eru á toppi deildarinnar með fullt hús eftir fimm leiki, líkt og Valur. Fylkir er með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða