Marcus Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United fyrir leik liðsins gegn Newcastle sem nú stendur yfir.
Það hefur lítið gengið upp hjá enska sóknarmanninum á þessari leiktíð eftir að hafa verið frábær eftir áramót á síðustu leiktíð.
Einhverjir stuðningsmenn hafa látið óánægju sína í ljós og svo virðist sem einn hafi gert það fyrir leikinn í kvöld.
Hér að neðan má sjá myndband af þessu.
This treatment of rashford is just going too far, can see it’s clearly getting to him too. pic.twitter.com/e07Vitxweg
— Jacob (@JacobHorsfall_) May 15, 2024