fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin verður fyrir tillaga um að enska úrvalsdeildin segi skilið við myndbandsdómgæslu, VAR, á fundi félaga deildarinnar þann 6. júní næstkomandi.

Þetta kemur fram á The Athletic en það er Wolves sem kemur með breytingartillöguna.

VAR var tekið í notkun í ensku úrvalsdeildinni 2019 til að koma í veg fyrir augljós mistök dómara. Kerfið hefur þó verið harðlega gagnrýnt og sjaldan meira en á leiktíðinni sem nú er að klárast.

14 af 20 félögum í ensku úrvalsdeildinni þurfa að samþykkja tillögu Wolves á fundinum 6. júní til að notkun VAR verði hætt. Verði tillagan samþykkt tekur hún gildi strax frá og með næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli