fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 10:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að stuðningsmenn félagsins skilji af hverju illa hefur gengið í vetur, stjórinn kennir meiðslum og breytingum um.

United leikur sinn síðasta heimaleik á Old Trafford í kvöld og telur Ten Hag að hann verði áfram í brúnni á næstu leiktíð.

„Að ég sé að kveðja? Mér líður ekki þannig og ég sé hlutina ekki þannig,“ segir hollenski stjórinn sem er svo sannarlega í heitu sæti.

„Ég mun ekki labba um völlinn eftir leik og hugsa þannig. Þið hafið oft spurt mig og svarið er það sama.“

„Í gegnum góða og slæma tíma stöndum við saman og stuðningsmenn okkar sanna það. Við erum saman í þessu.“

Ten Hag segist ekki upplifa það að stuðningsmenn vilji sig burt og að allir sem hann hitti séu kurteisir og skilji stöðu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?