fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að vinna 0-1 sigur á Tottenham þegar lítið er eftir en markvörðurinn Ederson fór af velli.

Ederson fékk höfuðhögg í seinni hálfleik en vildi halda áfram leik.

Læknar City og Pep Guardiola töldu hins vegar best að taka Ederson af velli og taka enga sénsa.

Við þetta varð markvörðrinn gjörsamlega brjálaður og lét í sér heyra.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“