fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fimm varnarmenn sem United skoðar til að fylla skarð Varane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með fimm varnarmenn á lista í sumar þegar félagið mun fara út á markaðinn og reyna að ná sér í hafsent.

Félagið staðfest fyrr í dag að Raphael Varane fari frítt frá félaginu í sumar þegar samningur hans er á enda.

Ensk blöð telja að fimm aðilar séu á blaði United í sumar til að fylla hans skarð en efstur á blaði ku vera Jarrad Branthwaite varnarmaður Everton.

Jean-Clair Todibo hjá Nice og Gleison Bremer hjá Juventus eru einnig nefndir til sögunnar.

Marc Guehi varnarmaður Crystal Palace er einnig nefndur og Edmond Tapsoba hjá Leverkusen eru einnig nefndir sem mögulegir kostir.

Fimm sem eru á lista:
Jarrad Branthwaite
Jean-Clair Todibo
Gleison Bremer
Marc Guehi
Edmond Tapsoba

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf