fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Enn eitt stórliðið ekki með í tölvuleiknum vinsæla

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 13:30

EA FC hét áður FIFA. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EA FC tölvuleikurinn, áður FIFA, hefur misst réttindin til að hafa ítalska stórliðið Inter í næstu útgáfu af leiknum. Þetta kemur fram í erlendum miðlum í dag.

Undanfarin ár hefur annar leikur, Pro Evolution Soccer, haft einkarétt á ákveðnum liðum og í síðasta tölvuleik voru það til að mynda Lazio, Napoli, Roma og Atalanta. Þar áður var það stórlið Juventus.

Nýjasta liðið til að falla undir þennan flokk virðist ætla að verða Inter ef marka má nýjustu fréttir.

Tölvuleikurinn hefur notið mikilla vinsælda en í fyrra kom hann út sem EA FC, ekki FIFA, í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra

England: Markaveisla í fjórum leikjum – City og Arsenal nældu í sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“