Aðbúnaður áhorfenda á Old Trafford í Manchester í gær var skelfilegur í kjölfar hellidembu. Fjöldi myndbanda sýnir þetta.
Manchester United tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hélt skelfilegt gengi liðsins áfram. Leikurinn fór 0-1 fyrir Skytturnar.
Þegar leið á leikinn fór að hellirigna og Old Trafford höndlaði það engan veginn. Leikvangurinn míglak.
Mikið hefur verið rætt um að United þurfi nýjan leikvang eða ráðast í endurbætur á Old Trafford. Nýjasti hluthafinn í félaginu, Sir Jim Ratcliffe, hefur til að mynda talað fyrir nýjum leikvangi.
Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd af ástandinu á Old Trafford í gær.
— MUFC (@faloon_chrissy) May 12, 2024
gaffs on its arse uno pic.twitter.com/GQiC6lVMNH
— Jacob🇾🇪 (@JacobScott_7) May 12, 2024
The Old Trafford waterfall 😳 pic.twitter.com/2Xibzh200l
— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 12, 2024