fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 18:59

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 1 – 2 HK
0-1 Atli Þór Jónasson(’38)
0-2 Arnþór Ari Atlason(’65)
1-2 Atli Sigurjónsson(’78)

KR tapaði heima gegn HK í Bestu deild karla í kvöld og er nú án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum,.

HK var að sama skapi að vinna sinn annan leik í röð og er nú með sjö stig eftir fyrstu sex umferðirnar.

KR missti tvo menn af velli í leiknum en þeir Kristján Flóki Finnbogason og Moutaz Neffati fengu báðir rautt spjald.

HK komst í 2-0 í viðureigninni en Atli Sigurjónsson lagaði stöðuna fyrir heimamenn áður en flautað var til leiksloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna