fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mbappe tekur á sig ótrúlega launalækkun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 11:30

Kylian Mbappe fagnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun ekki fá næstum eins há laun hjá liði Real Madrid er hann yfirgefur lið Paris Saint-Germain í sumar.

Frá þessu greinir spænski miðillinn AS en allar líkur eru á að Mbappe sé búinn að gera samning við spænska stórliðið.

Mbappe hefur lengi raðað inn mörkum fyrir PSG og er talinn hafa þénað um 1,2 milljónir punda á viku hjá félaginu.

Frakkinn hefur staðfest það að hann sé á förum í sumar en hjá Real mun hann þéna 404 þúsund pund á viku samkvæmt AS.

Þrátt fyrir þessa gríðarlegu launalækkun þá verður Mbappe launahæsti leikmaður Real en hann er talinn vera einn besti leikmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Í gær

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd