Nott. Forest 2 – 3 Chelsea
0-1 Mykhailo Mudryk(‘8)
1-1 Willy Boly(’16)
2-1 Callum Hudson-Odoi(’75)
2-2 Raheem Sterling(’80)
2-3 Nicolas Jackson(’82)
Það var boðið upp á fjörugan leik í dag er Chelsea heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni.
Forest gaf þeim bláklæddu svo sannarlega leik og virtit um tíma ætla að hafa betur á heimavelli.
Callum Hudson-Odoi kom Forest í 2-1 er um 15 mínútur voru eftir en gestirnir gáfust alls ekki upp.
Mörk frá Raheem Sterling og Nicolas Jackson tryggðu Chelsea að lokum sigur og lökatölur, 2-3.