fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Besta deildin: ÍA í engum vandræðum með Vestra

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 15:48

Viktor Jónsson er leikmaður ÍA. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 3 – 0 Vestri
1-0 Viktor Jónsson(’38)
2-0 Johannes Vall(’58)
3-0 Guðfinnur Þór Leósson(’67)

ÍA vann mjög sannfærandi sigur í Bestu deild karla í dag er liðið spilaði við Vestra í fyrri leik dagsins.

Leikurinn fór fram á ELKEM vellinum en Skagamenn voru í litlum vandræðum og unnu að lokum 3-0 sigur.

Þetta er þriðji sigur ÍA á tímabilinu í Bestu deild en Vestri er nú með markatöluna -8 sem er ansi slæmt fyrir nýliðana.

ÍA er með níu stig í fimmta sæti deildarinnar en Vestri er með sex stig og er í því níunda eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“