fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Burnley er fallið eftir tap gegn Tottenham – Luton þarf á kraftaverki að halda

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 16:05

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson fékk engar mínútur fyrir lið Burnley sem spilaði við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Íslenski landsliðsmaðurinn sat allan tímann á varamannabekknum er Burnley tapaði 2-1 fyrir Lundúnarliðinu í hörkuleik.

Micky van de Ven reyndist hetja Tottenham í leiknum en hann skoraði sigurmark heimaliðsins er um átta mínútur voru eftir.

Tap Burnley þýðir að liðið er fallið í næst efstu deild og mun spila þar á næsta tímabili. Burnley er með 24 stig og er fimm stigum frá öruggu sæti og á einn leik eftir.

Luton þarf að sama skapi á krafteverki að halda til að halda sínu sæti í efstu deild eftir 3-1 tap gegn West Ham. Luton er þremur stigum frá öruggu sæti en er með mun verri markatölu en Nottingham Forest sem á tvo leiki eftir og spilar gegn Chelsea klukkan 16:30.

Fleiri leikir fóru fram en úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Tottenham 2 – 1 Burnley
0-1 Jacon Bruun Larsen(’25)
1-1 Pedro Porro(’32)
2-1 Micky van de Ven(’82)

Wolves 1 – 3 Crystal Palace
0-1 Michael Olise(’26)
0-2 Jean Philppe Mateta(’28)
1-2 Matheus Cunha(’68)
1-3 Eberechi Eze(’73)

Newcastle 1 – 1 Brighton
0-1 Joel Veltman(’18)
1-1 Sean Longstaff(’45)

West Ham 3 – 1 Luton
0-1 Albert Sambi Lokonga(‘6)
1-1 James Ward Prowse(’54)
2-1 Tomas Soucek(’66)
3-1 George Earth(’77)

Everton 1 – 0 Sheffield United
1-0 Abdoulaye Doucoure(’31)

Bournemouth 1 – 2 Brentford
0-1 Bryan Mbueno(’87)
1-1 Dominic Solanke(’90)
1-2 Yoan Wissa(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“