fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið sem vakti verulega athygli: Skallaði vegg og vildi komast í gegn – Sjón er sögu ríkari

433
Laugardaginn 11. maí 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ónefndur stuðningsmaður Aston Villa var svo sannarlega reiður fyrir leik liðsins við Olympiakos á fimmtudag.

Villa tapaði þessum leik 2-0 og er ljóst að liðið mun ekki spila í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á árinu.

Þessi ágæti maður hótaði öllu illu á heimavelli gríska liðsins og skallaði til að mynda vegg í reiðiskasti.

Stuðningsmenn Olympiakos höfðu ögrað stuðningsmönnum Villa og mættu með myndir af merki Birmingham sem er nágrannalið Villa í einmitt Birmingham.

Sjón er sögu ríkari en sem betur fer róaðist þessi ágæti maður niður að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta