fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Lengjudeildin: Keflavík í veseni – ÍR stal stigi í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 21:14

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi Karl Bjarkason tryggði ÍR stig gegn Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld. ÍR fékk vítaspyrnu í uppbótartíma.

ÍR með fjögur stig eftir tvo leiki en Grindavík aðeins með eitt stig.

Á sama tíma vann Grótta 1-0 sigur á Keflavík á heimavelli. Grótta er með fjögur stig eftir tvo leiki en Keflavík án stiga.

Grótta 1 – 0 Keflavík:
1-0 Tómas Orri Róbertsson
Rautt spjald – Sindri Snær Magnússon (Keflavík)

Grindavík 1-1 ÍR
1-0 Kwame Quee
1-1 Bragi Karl Bjarkason (Víti)

Markaskorarar af Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“