fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Heiðarsson skoraði þrennu í frábærum 4-2 sigri ÍBV á Þrótti í Lengjudeild karla í kvöld.

Eftir að hafa fengið skell gegn Dalvík/Reyni í fyrstu umferð svaraði ÍBV fyrir sig með góðum sigri í kvöld. Þróttur er með eitt stig eftir tvo leikni.

Fjölnir er með fullt hús stig eftir sterkan sigur á Leikni á heimavelli þar sem Dagur Axelsson skoraði eina mark leiksins.

Leiknir er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en nokkrar væntingar eru gerðar til liðsins í sumar.

Fjölnir 1 – 0 Leiknir:
1-0 Dagur Ingi Axelsson

ÍBV 4 – 2 Þróttur:
1-0 Sverrir Páll Hjaltested
2-0 Oliver Heiðarsson
3-0 Oliver Heiðarsson
3-1 Kári Kristjánsson
4-1 Oliver Heiðarsson
4-2 Jorgen Pettersen

Markaskorarar af Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið