fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Kölluðu goðsögnina ‘tíkarson’ fyrir stórleikinn í gær – Tengdist leiknum ekki neitt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Real Madrid sáu ástæðu til þess að móðga Lionel Messi, leikmann Inter Miami, fyrir leik gegn Bayern Munchen í gær.

Myndband af þessu birtist á Twitter en þar má sjá stuðningsmenn Real kalla Messi ‘tíkarson’ fyrir leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Þessir ágætu stuðningsmenn kannast vel við Messi en hann lék lengi með Barcelona og fór oft illa með þá hvítklæddu á sínum ferli.

Real vann þennan leik við Bayern 2-1 og er komið úrslit og mun þar spila við lið Borussia Dortmund.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur