fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Eltihrellirinn úr Baby Reindeer mætir í viðtal hjá Piers Morgan – Fiona Harvey vill leiðrétta eitt og annað

Pressan
Miðvikudaginn 8. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir séð Netflix-seríuna Baby Reindeer en þar er rakin skelfileg reynsla uppistandarans og barþjónsins Richard Gadd. Kona að nafni Martha varð hugfangin af honum og sat um hann í tvö ár og beitti hann miklu andlegu ofbeldi.

Þættirnir hafa vakið gífurlega athygli og sterkar tilfinningar áhorfenda. Núna hefur fyrirmynd Mörthu, Fiona Harvey, stigið fram, en hún segist hafa orðið fyrir ofsóknum fólks sem komst að því að hún væri fyrirmynd Mörthu.

Sjónvarpsmaðurinn heimsþekkti Piers Morgan fær Fionu í viðtal til sín í þáttinn Uncensored á fimmtudagskvöld. Greinir Piers frá þessu á Twitter. Segir Piers að Fiona vilji leiðrétta rangfræslur en hann spyr hvort hún sé geðbilaður eltihrellir. Áhorfendur eiga eftir að dæma um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu
Pressan
Fyrir 4 dögum

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós