Manchester United er verðmætasta knattspyrnufélag heims samkvæmt Sportico, sem fjallar um viðskiptahliðar Íþrótta.
Sportico tekur margt inn í myndina, svo sem sölu í sögulegu samhengi, áhuga hugsanlegra eigenda á félaginu, styrkleika vörumerkisins, árangurs, aðstöðu, skuldabyrði og fjárhagslegar framtíðarhorfur.
Niðurstöðurnar á 50 félaga listanum eru því áhugaverðar en þar á MLS-deildin vestan hafs flesta fulltrúa eða 20 talsins.
Það þarf þó að koma fáum á óvart hvaða félög eru í efstu sætum listans, sem sjá má hér að neðan. Tölurnar eru í Bandaríkjadölum.
1. Manchester United ($6.2 milljarðar)
2. Real Madrid ($6.06 milljarðar)
3. Barcelona ($5.28 milljarðar)
4. Liverpool ($5.11 milljarðar)
5. Bayern Munchen ($4.8 milljarðar)
6. Manchester City ($4.75 milljarðar)
7. PSG ($4.05 milljarðar)
8. Arsenal ($3.91 milljarðar)
9. Tottenham ($3.49 milljarðar)
10. Chelsea ($3.47 milljarðar)
11. Juventus ($1.77 milljarðar)
12. Borussia Dortmund ($1.64 milljarðar)
13. Atletico Madrid ($1.62 milljarðar)
14. AC Milan ($1.2 milljarðar)
15. Los Angeles FC ($1.15 milljarðar)
16. Inter Milan ($1.06 milljarðar)
17. Atlanta United ($1.05 milljarðar)
18. Inter Miami ($1.02 milljarðar)
19. LA Galaxy ($1 milljarður)
20. New York City FC ($840 milljónir)
21. Austin FC ($800 milljónir)
22. Seattle Sounder ($795 milljónir)
23. Lyon ($780 milljónir)
24. Roma ($770 milljónir)
25. America ($750 milljónir)
26. Ajax ($740 milljónir)
27. West Ham ($725 milljónir)
28. Toronto FC ($725 milljónir)
29. DC United ($720 milljónir)
30. Portland Timber ($715 milljónir)
31. Guadalajara ($710 milljónir)
32. Newcastle ($700 milljónir)
33. Napoli ($690 milljónir)
34. Philadelphia Union ($685 milljónir)
35. Benfica ($675 milljónir)
36. Charlotte FC ($655 milljónir)
37. Columbus Crew ($650 milljónir)
38. FC Cincinnati ($645 milljónir)
39. Minnesota United ($640 milljónir)
40. Nashville FC ($635 milljónir)
41. Sporting Kansas City ($630 milljónir)
42. New York Red Bulls ($615 milljónir)
43. RB Leipzig ($610 milljónir)
44. Aston Villa ($600 milljónir)
45. Atalanta ($695 milljónir)
46. Eintracht Frankfurt ($580 milljónir)
47. Flamengo ($570 milljónir)
48. Monterrey ($565 milljónir)
49. San Jose Earthquakes ($560 milljónir)
50. Houston Dynamo ($550 milljónir)