fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederik Schram, markvörður Vals, hefur valið hæst hlutfall þeirra skota sem hann hefur fengið á sig í fyrstu fimm umferðum Bestu deildarinnar.

Frederik er með 80% markvörslu en rétt á eftir honum koma þeir Arnar Freyr Ólafsson í HK og Ingvar Jónsson í Víkingi.

Guy Smit, markvörður KR sem hefur verið í miklu brasi í upphafi tímabils, er með lægsta hlutfall varinna skota eða 55,6%.

Hér að neðan er tölfærði markvarða í heild.

Hlutfall varinna skota
1. Frederik Schram (Valur) 80%
2-3. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 78,6%
2-3. Ingvar Jónsson (Víkingur) 78,6%
4. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 76%
5. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 72,7%
6. Steinþór Már Auðunsson (KA) 66,7%
7. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 65,7%
8. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 65%
9. Kristijan Jajalo (KA) 64,3%
10. William Eskelinen (Vestri) 60,9%
11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)59,1%
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 57,1%
13. Guy Smit (KR) 55,6%

Vörslur á 90 mínútum
1. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 6,6
2. Steinþór Már Auðunsson (KA) 5
3. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 4,8
4. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 4,6
5. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 3,8
6. Frederik Schram (Valur) 3,2
7. Kristijan Jajalo (KA) 3
8. William Eskelinen (Vestri) 2,8
9. Ingvar Jónsson (Víkingur) 2,8
10-11. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 2,6
10-11. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 2,6
12. Guy Smit (KR) 2,1
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,8

Mörk fengin á sig á 90 mínútum
1. Steinþór Már Auðunsson (KA) 2,5
2. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir) 2,4
3-6. Anton Ari Einarsson (Breiðablik) 1,8
3-6. Arnar Freyr Ólafsson (HK) 1,8
3-6. Árni Marínó Einarsson (ÍA) 1,8
3-6. William Eskelinen (Vestri) 1,8
7-8. Guy Smit (KR) 1,7
7-8. Kristijan Jajalo (KA) 1,7
9. Sindri Kristinn Ólafsson (FH) 1,4
10. Árni Snær Ólafsson (Stjarnan) 1,2
11-12. Frederik Schram (Valur) 0,8
11-12. Ingvar Jónsson (Víkingur) 0,8
13. Ólafur Íshólm Ólafsson (Fram) 0,6

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum