fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Hver er dularfulla konan sem gerði allt vitlaust á Met Gala?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2024 11:29

Mona Patel. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudagskvöldið átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Sleeping Beauties: Reawakening Fashion“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „The Garden of Time“, sem er smásaga eftir J. G. Ballard.

Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann.

Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Áhorfendur heima í stofu horfðu á stjörnurnar ganga rauða dregilinn í beinu streymi og virtist ein kona vekja mikla athygli, sérstaklega vegna þess að enginn virtist vita hvaða kona þetta væri. Hún var um tíma að „trenda“ á Twitter og vildu netverjar ólmir vita hver þetta væri í þessum guðdómlega kjól.

Konan heitir Mona Patel og er athafnakona og mannvinur. Þetta var í fyrsta skipti sem hún fékk boðskort á Met Gala.

@indigoreports Who was the viral woman at the Met Gala? #metgala #monapatel #metgala2024 #influencer #popculturecommentary #popculture #popculturenews #trending #celebrity ♬ Suspicious, slow and simple song – Kohrogi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“