fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki djúpt á áhuga Bayern Munchen á Erik ten Hag, stjóra Manchester United, samkvæmt Fabrizio Romano.

Ten Hag hefur undanfarið verið orðaður við Bayern, en félagið rembist eins og rjúpan við staurinn að finna sér nýjan stjóra. Thomas Tuchel er á förum í sumar.

Sjálfur vill Ten Hag vera áfram hjá United en sæti hans þar er sennilega farið að hitna eftir arfaslakt tímabil. Hann er sagður opinn fyrir því að taka við Bayern ef hann fær sparkið á Old Trafford.

Samkvæmt Romano eru þó aðeins ákveðnir einstaklingar innan raða Bayern sem hafa augastað á Ten Hag. Þó eru margir aðrir einnig á blaði og því alls ekki víst að félagið reyni við hollenska stjórann formlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“