fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 17:00

Arnar Gunnlaugsson er þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri er grófasta lið Bestu deildar karla eftir fimm umferðir ef horft er til fjölda brota.

Fram að þessu hefur Vestri, sem situr í níunda sæti deildarinnar með 6 stig, brotið af sér að meðaltali 14,6 sinnum í leik. Liðið er þá með næst flest gul spjöld eða 19 talsins.

FH kemur á eftir Vestra með 13,8 brot og svo Stjarnan með 12,6.

Athygli vekur að Víkingur er með næstfæst brot eða 9,8. Lengi hefur verið talað um lærisveina Arnars Gunnlaugssonar sem grófasta lið deildarinnar.

Brot að meðaltali í leik
1. Vestri – 14,6
2. FH – 13,8
3. Stjarnan – 12,6
4. Fram – 11,8
5. Fylkir 11,2
6. KA – 10,8
7. KR – 10, 4
8-9. ÍA – 10
8-9. Valur – 10
10-11. HK – 9,8
10-11. Víkingur 9,8
12. Breiðablik 8,6

Gul spjöld
1. KR – 20
2. Vestri – 19
3-4. HK – 18
3-4. KA – 18
5-6. FH – 17
5-6. Fylkir – 17
7-8. Stjarnan – 16
7-8. Víkingur – 16
9-10. ÍA – 15
9-10. Breiðablik – 15
11. Valur – 12
12. Fram – 11

Rauð spjöld 
HK – 2
Valur – 2
KR – 1
Vestri – 1
FH – 1
Fylkir – 1
ÍA – 1

Lærisveinar Davíðs Smára í Vestra eru harðir í horn að taka. Mynd: DV/KSJ

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“